12.3.2010 | 22:59
Obama stjórnin notar enn Pyntingar
Obama stjórnin er ekki búin að banna neitt af yfirheyrsluaðferðum Bush stjórnarinnar í staðinn er búið að samþykkja að halda þeim áfram.
Núna nýlega samþykkti Obama svolítið sem kallast Indefinite detendion sem þíðir bara að það má handtaka fólk og halda því í fangelsi að eilífu fyrir það að vera grunaður hryðjuverkamaður og núna er skilgreiningin á hryðjuverkamann orðin svo breið að fólk í bláum gallabuxum , fólk með gps í bílnum sínum og fólk sem styður eitthvað að svokölluðum þriðju flokkum í BNA og stuðningsmen Ron Paul republicana þingmanns eru hugsanlega hryðjuverkamenn.
Heimildir
Og Mbl hvernig væri að fara rétt með heimildir Obama er jafn slæmur og Bush
Stoltur af hörðum yfirheyrslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gætum þurft að taka upp álíka handtökufyrirkomulag yfir grunaða hér á Íslandi innan tíðar vegna glæpahópa sem hingað sækja.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.