Obama stjórnin notar enn Pyntingar


Obama stjórnin er ekki búin að banna  neitt af yfirheyrsluaðferðum Bush stjórnarinnar í staðinn er búið að samþykkja að halda þeim áfram.

Núna nýlega samþykkti Obama svolítið sem kallast Indefinite detendion sem þíðir bara að það má handtaka fólk og halda því í fangelsi að eilífu fyrir það að vera grunaður hryðjuverkamaður og núna er skilgreiningin á hryðjuverkamann orðin svo breið að fólk í bláum gallabuxum , fólk með gps í bílnum sínum og fólk sem styður eitthvað að svokölluðum þriðju flokkum í BNA og stuðningsmen Ron Paul republicana þingmanns eru hugsanlega hryðjuverkamenn.

Heimildir

Og Mbl hvernig væri að fara rétt með heimildir Obama er jafn slæmur og Bush


mbl.is Stoltur af hörðum yfirheyrslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gætum  þurft  að  taka  upp   álíka  handtökufyrirkomulag   yfir  grunaða  hér  á  Íslandi   innan  tíðar   vegna  glæpahópa  sem  hingað  sækja.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband